Það lá við að það liði yfir mig þegar ég las fyrstu setninguna á svarblaðinu frá MR. Ég man ekki nákvæmlega hvað stóð en þetta er svona nokkurn veginn það: “Við viljum þakka þér fyrir umsóknina í Menntaskólann í Reykjavík EN fleiri sóttu um en komust.” Ég tók andköf! Ég hafði bara Kvennó og Verzló sem varaskóla og báðir með of mikla eftirsókn til að teljast varaskólar, mér þótti ég bara svo safe. Svo í næstu setningu stóð: “Umsóknin þín hefur verði samþykkt.” afhverju í fjandanum gat fólkið ekki sagt þetta áður en það færi að nota þetta EN!!!! úff…varð bara að segja þetta!