Jæja kæru 10. bekkingar, enn og aftur til hamingju með prófalokin.
En nú langaði mig að forvitnast, fer 10. bekkur í  útskriftarferð í ykkar skóla og ef svo er, hvert er farið?
Minn skóli fór t.d. í þriggja daga (tveggja nátta) ferð upp á jökul þar sem gist var í skála og farið á snjósleða, skíði og fleira skemmtilegt.
En endilega segið hvernig þetta er hjá ykkur…!
                
              
              
              
               
        














