Getur einhver sagt mér í stuttu máli hvað
1. Hraðajafna hvarfs er?
2. Hvað Gildi hraðafasta er?

Og ef einhver hefur lítið að gera má hann allvega segja mer hvern andskotan þetta þýðir:

Fyrir almenna hvarfið
pA + qB -> rC (p,q og r eru stuðlar efnajöfnunnar)

Gildir að upphafshraðinn = k [a]xy (þetta á að vera í X og Y veldi)

Þar sem X og Y eru gildi sem finna verður með tilraun. Ok… svo kemur: Hvers stigs er þá hvarfið 2 NO2 (g) + F2 (g) -> 2 NO2F með tilliti til NO2.

Ef einhver getur sagt mér eitthvað um þetta, þá elska ég hann.

Og annað hvernig finn ég K1 og K2 í jöfnunni:
Ea= Log(K2/K1)+2,30*8.31 (T1*T2/T2-T1)
Eða er það alltaf gefið?