í dag var síðasti skóladagurinn í mínum grunnskóla. þessi skóladagur var dáldið örðuvísi en allir fyrir það að þetta er eini skóladagurinn sem ekki nein einasta bók var opnuð :)

en þegar útí það er farið þá er það ekkert fagnaðarefni eftir allt saman, núna þarf maður að bara með strætó í einhvern skóla lengst í burtu og kaupa allar bækurnar sjálfur, borga skólagjöld, læra meira og hvað eina.

ég hef heyrt þá “reglu” að einkunn í framhaldsskóla sé um 2 heilum lægri en grunnskólaeinkunn þannig að samkvæmt því myndi ég fara úr rúmlega 8 í rúmlega 6, sem ég einhvernveginn tel ekki mjög líklegt :)