Halló. Nú var ég að klára 10. bekk í grunnskóla og gekk bara mjög vel í samræmdu, það vel að ég gat valið hvaða skóla sem ég vildi. Að lokum valdi ég að fara á náttúrufræðibraut í MR og setti verzló í vara val (náttúrfræðibraut). Nú er ég að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að skipta t.d. úr MR í verzló eftir fyrstu önn. Semsagt, gæti ég farið í verzló eftir fyrsta árið ef mér finnst MR ekki réttur skóli fyrir mig?

Einhver sem veit þetta endilega svara.
<br><br><font color=“white”>in the kitchen</font><b>Adios // Crozier'</b><font color=“white”>in the kitchen</font
- Siggi