nú er ég ekki mikill drykkjumaður og drekk aldrei fyrir böll… en þegar ég sá þessa poll-spurningu “á að leyfa áfengi á böllum?” fór ég að velta þessu fyrir mér… hvernig haldiði þetta verði? nú eru alveg örugglega miklu meira en helmingur af öllum krökkunum á böllum full eða ölvuð… haldiði að íslendingar kunni að skemmta sér án áfengis (það er alveg pottþétt hægt, en kunna íslendingar það?)? haldið þið að það mundi yfirleitt einhver mæta á böll?
ég veit persónulega ekki hvernig þetta yrði, þó að það vissulega góð þróun að fólk færi að skemmta sér án þess að vera full…
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?