Ég er í Lindaskóla og er mjög svo ósáttur við kerfið þar.
Síðastiðið ár er búið að vera getuskipt í stærðfræði fyrir 8-10 bekk og nú er verið að fara að breyta því tilbaka.
Ég var í Hraðbraut sem var hraðasti hópurinn í stærðfræði og nú er ég aftur kominn í venjulegann bekk og læri með hinum 5 tíma á viku en svo gat ég valið um að fara betur í grunninn eða fara í framhald, 2 tíma í viku.
Ég fór náttúrulega í framhald en mér finnst þetta ekki gott.

Endilega segið hvað ykkur finnst um þetta.
Kveðja Steinar Orri.