Ég er sjálfur í Hagaskóla og skil ekki af hverju allir aðrir skólar hafa svona mikið á móti okkur. Ástæðunar eru margar, kannski af því við vinnum alltaf skrekk, eða vegna þess að við vinnum einfaldlega allt. Þetta eru ekki aðeins aðrir skólar heldur einnig fullorðnir. Það er óþolandi hvernig lítill hópur nemanda nær að sverta heilan skóla, ekki hefur umfjöllun fjölmiðla gagnvart hagaskóla verið góð, sem dæmi má nefna sprengjuárið þegar allt var sagt vera orðið vitlaust eða þegar krakkar voru flestir fyrir utan 10 11 að mótmæla því að okkur væri ekki hleypt inn vegna þess að lítill hópur nemanda hafði stolið og tók þá einn hálvitinn upp á því að klifra upp á þakið og brjóta skiltið sem stóð á 10 11 þetta var stórlega ýkt því þetta var smá brot sem enginn tók eftir.