Þegar ég flutti þa var rosa gaman að sjá nýja húsið. Kynnast nýju krökkunum. Svo flytja í nýja húsið var algert æði. Ég flutti í maí svo ég hélt bara áfram í gamla skólanum það sem eftir var að skóla árinu. Um sumarið urðu stelpurnar allar svo leiðenlegar við mig. Mig langaði ekkert að skipta um skóla. Mamma hálfpíndi mig til þess að skipta um skóla. Þegar ég byrjaði þá var tekið vel á móti mér. Enn svo breitist það. Einginn vildi leika við mig. Svo daginn eftir breitist það og allir voru í kringum mig. Svo var einginn kannski 3 vikur og svo kannski var ein góð vika ar sem margir vildu leika við mig.
Svo einu sinni þá vorum við ég og 2 vinkonur mínar að klifra þá datt ég. Ég fékk RISA stórt sár sem þurfti að líma saman.
Vinkona mín hrinti mér niður og ég sagði öllum það. Þá vildu eingir leika við mig soldið lengi. Þetta skólaár var hræðilegt. Svo fór ég í gamla skólann og það var frábært. Allir tóku mér sem ég hefði aldrei farið. Ég var alltaf vinsæl þar. Strákunum fannt ég sæt og stelpunum fannst ég skemmtileg. Enn ég þarf að flytja aftur. Núna á annan stað. ég þori ekki i annan skóla. Ætti ég að fara í hinn skólann?