ég skil ekki af hverju aðsóknin í Sýrimannaskólann er ekki meiri.
Námið er mjög fjölbreitt, vel borgað starf, og að sjálf sögðu hljóta að bjóðast líka störf í landi, þetta er það mikil stjórnunarstaða.
Þarf Stýrimannaskólinn kanski bara að kynna sig betur?
