Þótt ég sé ekki beint hrifinn af þessu “áhugamáli,” þá er ég samt til í að taka þátt í umræðum hérna. Þar sem að ég er enn í grunnskóla (á eitt og 1/2 ár eftir) er ég einn af þessum sem að segja:

Skóli er leiðinlegur.

Þetta sannaðist í dag þegar aflýsa þurfti einum atburði í félagslífinu í þessum skóla vegna þjófnaðar á hluta af af nemendasjóði skólans auk lykla að skólanum. Og ekki bara það. Okkur hefur verið hótað að félagsfulltrúarnir hætti við allar samkomur sem eru á vegum skólans fram á vor. Þeir sem að vilja samhryggjast mér mega gjöra svo vel og svara þessum pósti.

Helmur the almighty<BR