Hvaða bækur ætlið þið að lesa (eða lásuð) fyrir samfélagsfræði prófið?
Ég ákvað að lesa “Íslandssaga í stuttu máli” því hún er frekar stutt og dekkar allan tímann frá því að Ísland byggðist. Í landafræði náði ég mér í glósur á www.skolavefur.is og í þjóðfélagfræði er bara ein bók til að lesa.