Jæja…. núna er eitt samræmt próf búið.. fimm eftir(fyrir þá sem taka öll prófin) ! Hvernig er stemmingin? Fyrir hvaða prófi kvíðið þið mest fyrir? Og hvað haldiði að verði léttast? Sjálf kvíði ég mest fyrir stærðfræðinni og minnst fyrir dönskunni. Og svo að lokum í hvaða skóla ætliði svo að fara næsta haust?

Kveðja Djúsí!