ég er í 10unda og þarf að fara ( eða ætti eiginlega að vera búinn að því :P ) að ákveða í hvaða skóla ég fer í. ég er búinn að þrengja þetta niður í MH eða MK. ég er kópavogsbúi og ´þess vegna gæti það vel hentað mér að fara í MK útaf því að hann er nálægt mér, en svo held ég að MH sé með betri kennslu(eða af því sem mér hefur verið sagt). MK er með nýtt húsnæði og allt vel vandað en gerir ráð fyrir fartölvu sem er kannski soldið dýrt.

en hvað segið þið ? ég er góður námsmaður og vil frekar fara í skóla sem undirbýr mig betur undir háskóla heldur en flottan skóla. en er munurinn svona mikill á þeim? er kennslan eins góð í MH og fólk segir ?
<br><br> <a href="http://www.benito.tk“><font color=”#000080“><b>doberman a.k.a BeNiTo^</b></font></a>

<u><b><font color=”#000000“><b>homer Simpsons skrifaði:</b><br><hr><i>”but i want to live to see my children die"</i><br><hr></font></b></u