Þar sem ég er í 9 bekk þarf ég eginlega að fara að ákveða í hvaða frammhaldsskóla ég ælta. Oftast hef ég pælt í að fara í heimavista skóla. Hvaða heimavistaskólar eru eginlega til, ég veit um MA en er einhver til nærri Reykjavík?
Svo hef ég líka pælt í að fara í MR.
Er gott félagslíf þar?
Er skólinn ógeðslega erfiður?
Eru mjög mikið af klíkum þar?
Er efitt að falla inn í hópin ef maður er aðeins öðrvísi??

úff ég vona að þið náið að svara þessum spurningum!