Mér finnst að það meigi ekki reka neinn af huga bara útaf af skoðunum hans. Þó að skoðanir hans séu alveg útí hött og enginn ætti að styðja einelti, þá eru þetta hans skoðanir. Frekar að reyna einhvernveginn að segja honum af hverju hann ætti ekki að styðja einelti.
Þó svo að allir á huga séu á annari skoðun en hann, þá verða allir að fá að koma með sínar skoðanir, hversu vitlausar skoðanir sem það eru.
