Hvernig væri það að krakkar sem eru í 10. bekk í grunnskóla myndu safnast saman eða safna undirskriftum því að það var verið að bæta við okkur prófi núna er það samfélagsgreinar og allt sem að ég (og örugglega fleiri á landinu) lærði í 9. bekk kemur ekki neitt fyir á þessu samræmda prófi þannig að kennarinn minn nær ekki að fara í þetta allt. Málið er að kennarinn minn vissi ekki að það yrði tekið samræmt próf í Samfélagsfræði fyrr en í lok 9. bekkjar hjá mér og þá var hún búin að kenna okkur eitthvað allt annað en hún átti að kenna okkur samkvæmt samræmdaprófinu en það er auðvitað ekki henni að kenna. Þannig að endilega segið mér hvað ykkur finnst um þetta og kannski getum við gert eitthvað í málinu!!