Já, ég verð að viðurkenna það að eftir að hafa lesið það sem þið hugarar höfðuð að segja um málið í greininni “Leggjum ekki einelti í einelti” sé ég að ég gekk allt of langt með þessari grein og bið ykkur hér með formlega afsökunar.