Ég er í grunnskóla og er á öðru ári í unglingadeild, í gegnum öll herrans ár hefur það tíðkast í mínum skóla ef að unglingarseildar kennari sé veikur þá þýðir það frí í tíma, ég meina áður en ég kom í unglingadeild og þegar ég var í 8.bekk. En núna ef kennararnir séu veikir þá þýðir það forfallakennarar sem vita ekkert um fagið sem þeir eru að kenna, eins og til dæmis var þýskukennarinn veik og þá kom maður að kenna fyrir hana en hann þurfti alltaf að spyrja okkur og hvað þýðir það, en að lokum gafst hann upp og hleypti okkur út.
Ég meina við lærum ekkert hjá svona kennurum og svo er viðbjóðslega óþægilegt að fá forfallakennara þv´´i að þeir hafa allt annað kennslukerfi heldur en hinir kennararnir.
Fiunnst einhverjum öðrum þetta óþægilegt eða er þetta bara ég? Ég meina ég er enginn super proffi en allevega nóg og góður námsmaður til að vita betur en forfallakennarinn.
Ég er á móti forfalklakennnurum
-Það er ljótt fólk sem heldur fram að fegurðin komi innan frá