Ég var að frétta að krakkarnir sem eru að ná góðum árangri í skóla eru yfirleitt mjög gott íþróttafólk og þeir sem eru hvattir áfram en þó ekki píndir til þess að lesa!!
En ég er mjög góð í íþróttum (að margra mati) en samt sem áður engin afburðar námsmaður, ég er því miður ekkert það metnaðarfull fyrir náminu en hins vegar mjög metnaðarfull fyrir íþróttunum og allt og tapsár!
Ég á mjög erfitt með Ensku eins og margir aðrir ég fékk bara 4 í ensku en margir voru fyrir neðan mig. Ég er að pæla hvernig gengur þér í skóla og hvernig gengur þér í íþróttum?
Ein leið til að auka líkurnar ná ofar en 7, en tekst ekki alltaf.

Læra alltaf heima, hvort sem það er að lesa eða skrifa.
Gefast alls ekki upp þótt þú skiljir ekki.
Lesa allt námsefni 2 yfir
Lesa vel undir próf
Hlusta og vera áhugasamur
vera ávallt viss jum að svörin þín séu rétt.
Vera ekki montin/n

Þetta er mín leið til að ná hærra en fékk samt bara 7,3 í meðaleinkunn en reyndar lækkaði enskan mig feitt.

Munið líka:
sumir eru fæddir til að læra aðrir ekki, sumir eiga auðvelt með að læra tungumál aðrir ekki og svo besta af öllu þú ræður hversu mikið þú villt læra. Launin eru einkannirna
-Það er ljótt fólk sem heldur fram að fegurðin komi innan frá