Þá er skólinn byrjaður hér úti á landi, ég komin úr Rvíkursælunni frá vinum og fjölskyldu…mig langar eitthvað út í heim og er orðin soldið leið á tilbreytingarleysinu hér á Íslandi. Heimurinn er miklu stærri en þetta og það vantar tilbreytingu stundum er það ekki?