Finnst ykkur rétt af framhaldsskólum að leggja á sérstakt notendagjald á tölvur skólans, þ.e. ef maður vill notar þær. Sjálfur er ég á mikið á móti þessu enda eru það kröfur hjá allflestum kennurum í dag að skila ritgerðum og verkefnum útprentuðum og ekki eru allir sem hafa aðgang að öðrum tölvum en þeim sem skólinn á. Að mínu mati er þetta ekkert annað en skammarleg aðferð skóla til að ná sér í smá auka tekjur.