Ég féll í stærðfræði í samræmduprófunum og þess vegna náði ég ekki að komast í það sem ég ætlaði að fara í. Ég tók því og fór í almennt nám og er nú í stærðfræði 193 sem er einingalaus 0-áfangi. Ég fekk 4 í prófinu en vinur minn fekk 2,5 en samt er hann í 103. Ég meina það afhverju þarf ég að vera í upprifjun en ekki hann? Böggandi. Hvernig er þetta hjá þér? Er einhver sem fékk lægra en þú en komst frekar inn í áfangan en þú? Ég veit um nokkur dæmi.
kv. Sikker