Ég hef heyrt þessa dapurlegu sögu um að það eigi að fara að nota skólabúninga hérna á Íslandi.Ég HELD meira að segja að það sé einhver skóli í Hafnarfirði sem notar skólabúninga.Það á víst að gera þetta svo að engir geti strítt öðrum á ljótum fötumþví foreldrar geti ekki keypt flottari föt(hafa ekki efni á því).Ég er alveg á móti skólabúningum því að einhver vinur minn(ef þið trúið mér ekki þá heitir hann Gísli) að það yrðu kannski svona flaulsbuxur og maður yrði að ganga með bindi og einhverja húfu sem væri merkt skólanum.Ég vona að þetta verði bara eins og þetta er núna því ég(og vonandi allir aðrir) er sáttur við að hafa þetta eins og þetta er og mér finnst óþarfi að breyta þessu.Ég hef engann áhuga á að ganga í þessu.
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.