Ég var að byrja minn fyrsta dag í Borgarholtsskóla öruglega þeim yngsta frammhaldsskóli sem til er á landinu. Hann er notkuð stór þrjár hæðir, þrír langir gangar og svo er það bíla viðgerða dæmið sem er í einum klassa þarna í kössóta dæminu og lengst til vinstri á annarri hæð eru skrifstofur þar fyrir ofan er bókasafn skólans. Skólinn hlýttur að vera með stærsta bílastæðið við frammhaldsskóla á landinu sem er mjög gott en einungis helmingurinn er notaður sem er sæmilegt.
Mínar fyrstu greinar á deginum sem leið voru Íslenska 102A og eftir það fjórir tímar í Lífsleikni og kennir umsjónakennarinn minn mér Lífleikni. Tímarnir hjá öruglega langflestum nemendum skólans fóru í blaður kennarans um skólann og að koma bekkjunum til að kynnast og Chilla í smá stund þangað til að hjólinn myndu snúast og eiga þau að gera það stanslaust í allann vetur. Kennararnir voru rólegir fóru í Námsefnið, Stundatöfluna og síðan en ekki síst Brýndu öruglega allir kennarar fyrir nemendum að spara skrópin eða bara hreinlega ekki skrópa neitt.
Það sem stendur eiginlega helst uppúr er það hvað það ríkir góður félagsandi innann alls skólans í heild það er ekkert pikk og pott hér og þar og allflestir bara mjög ánægðir að vera byrjaðir í skólanum allavegana sá ég engann útí horni í einhverri fýlu eða grátandi, maður sá svona einstöku þreytu svipi hér og þar en allir aðrir báru sig hátt með bros á vörum og flestir nemendur eða ekki bara allir tilbúnir til að takast á við raunir lífsins og læra eithvað nýtt á þessari önn sem byrjaði bara notkuð vel að mínu mati.