Alein jörðin breytir þér, saman við breytum jörðinni (mottó skólans)

 

í skólanum okkar, bjóðum við upp á einstakt tækifæri til að gera virkt átak til að berjast gegn loftslagsbreytingum, HIV / alnæmi, menntun og matvælaframleiðslu, þar sem það brennur í raun á, Ásamt fátækt í heiminum

í áætlunum okkar þjálfar þú mikið af færni, ekki aðeins með tilliti til þróunarstarfa í Afríku og Indlandi, en einnig til að bregðast við í tengslum við viðfangsefni sem á við um nútíma manninn á 21. öld

í skólanum, verður þú hluti af teymi sem áætlar margar tegundir aðgerða/verkefna. tryggja að aðgerðir þínar munu hafa varanleg áhrif á fólk, líf þeirra sem þú getur haft áhrif á. þetta er allt um að skapa frið og þróun á milli fólks með því að vera óspillanleg, heiðarleg og opinn. þetta er um að vera opinn til að læra nýja hluti, til að vera forvitinn og áhugasamur í nýjum heimi, stjórnmál og vísindalegar uppgötvanir.


Við bjóðum upp á 3 innritunar valmöguleika í samvinnu með One World University

 

  • 18 mánaða barist gegn fátækt

    rannsóknir, þjónustu tímabil í Afríku eða Indlandi, próf og fyrirlestrar í Evrópu

 

  • 24 mánaða barist gegn fátækt og kennslufræði

    rannsóknir, kennslufræði undirbúningur og reynsla, þjónustu tímabil í Afríku eða Indlandi, próf og fyrirlestrar í Evrópu

 

  • 36 mánaða- bachelor í kennslufræði

rannsóknir, kennslufræði æfingar/reynsla/kennsla, ferðast með rútu til Afríku, atvinnu tímabil í Evrópu og próf í kennslufræði

 

þú getur lesið meir um skólann okkar á

www.oneworldcenter.dk

 

er þetta eitthvað fyrir þig?

 

Kýktu á vefsíðuna okkar, fylltu út skráningar pappírana og sendu til okkar.

Svo höfum við samband við þig með meiri upplýsingar.

 

 

Kontakt

sími : +45 236 74 906

info@oneworldcenter.dk

www.oneworldcenter.dk