Til hvers þarf maður að læra ef það kemur heimsendir.
Þá hefur maður ekkert not fyrir menntun.
Skóli getur verið ágætur þegar maður er ekki að læra eitthvað sem kemur manni ekkert við.
Það er allt í lagi að læra landafræði, stærðfræði og að lesa en tilhvers að læra allt hitt?
Ég bara spyr.
Ég verð að viðurkenna að mér finnst skóli skemmtilegur að vissu leyti.
Ég var bara að pæla eitthvað út í buskann.
Það er ekkert svo vonnt að vera í skóla ef maður er í grunnskóla eins og ég.
En ég held að það er ekkert gaman að vera í skóla í framhaldskóla og háskóla nema ef manni finnst skólinn skemmtilegur.