Loksins !!! Nú er skólinn loksins að byrja.

Eru ekki allir farnir að bíða eftir því?

Eftir að vera búinn að græða feitt á sumrinu?

nei ég held ekki.

það er eitt það leiðinnlegasta sem ég geri er það að þurfa að far aftur í skólann. vakna á hverjum morni, keira í skólann, hlusta á einhvað fífl halda ræðu yfir manni út af því að ég mætti of seint.
hlusta svo og reina að halda augunum opnum svo að maður kunni eitthvað í faginu. og bíða og hlakka til að það komi frí mínótur svo að maður geti labbað út í kuldan og feingið sér síkó og spjallað við félagana á meðan. svo þegar líður á daginn er maður farinn að hlakka svo til að skólinn klárist svo að maður komist heim til að leggjast niður eða gera heimaverkefninn.

Og svo hugsar maður afhverju var ég að fara í skóla? ég nenni þessu ekki!!!

þurfa að vera blankur allan veturinn og vera í vandræðum með það að kaupa sér síkó eða að borða.

til hvers ég gæti átt nó af peninngum ef ég væri bara að vinna.

til hvers að sitja sveittur heima á laugardagshvöldum að klára ritgerð?



jú afhverju er maður í skóla ?
jú til að læra eitthvað og vera ekki að vinna sem gangavörður í ellinni(bara dæmi), eða í fiski innan um allt slorið (bara dæmi), vera ekki einn af þessum aumingjum sem að kann ekki neitt og veitt ekki neitt.
svo skiftir það líka máli að þú færð hærri launaseðil um mánaðarmótinn.
svo er meiri möguleiki á því að þú fáir vinnu sem að þér líkar við og er á þínu áhugasviði.
******************************************************************************************