Ég er í 7. bekk y og nú næstkomandi fimmtudag verður vorskemmtun hjá grunnskólanum
og við 7. bekkur x og y eigum að halda þessa vorskemmtun. (eins og allir aðrir 7.
bekkir) Ég var farinn að venja mig á því að horfa á aðra bekki skemmta og þeir hafa
skemmt mér mjög vel. Ég er soldið stressaður fyrir þessa skemmtun og kann nú ekki
neitt að skemmta fólki!!
En samt er ég orðinn vanur sviði, nefnilega ég vann söngvakeppni með bróður mínum
á Sigló (Siglufirði) og við unnum 2svar og örugglega allur bærinn að horfa á. En
nú er þetta á vegum skólans en ekki á vegum bæjarins og mamma pabbi bróðir og jafnvel
frændsystkini horfa á og mar er SKÍTHRÆDDUR um að gera eikkera vitleisu og gera mig
að fífli fyrir framann ALLA!!!
Please help me!!

Guðlaugu
osomness