Ég er búin að fara í nokkrar skólakynningar seinustu daga og ég verð að segja að þær eru sumar hræðilegar. Um daginn fór ég t.d. í FG og það eina sem ég fékk að vita þar er að það er bannað að vera á skónnum inni og að þar eru allir stoltir af HG hópnum, reyndar fékk ég líka að vita að þar á að koma 600 manna salur næsta vetur og að félagslíf séi í skólanum. Ég spyr hvaða gagn hef ég að því að það komi 600 manna salur í skólann ef ég fæ ekkert að vita um kennsluna..
Ég tala af reynslu: