Ég er alltaf tekin fyrir, jafn vel þó að allir viti að ég hef eggert rangtt gert. Ég er ofvirk en er farin að geta tekið á mínum köstum og ekggert hefur komið fyrir síðan í 4 bekk, en þá reifst ég við kennarann minn sem endaði með að ég sparkaði í fótin á honum því hann hélt mér fastri nyðri. Ég er orðin 15 (að verðaa 16) ára og orðin un meira þroskaðari en kennarar mínir virðast ekki taka mark á því og halda en að ég sé jafn klikkuð. Um daginn var stelpa úr sem fór til kennara síns grátandi með blóðnasir því STÁRKUR úr 9 bekk (ég er í 10) lamdi hana því hún var eitthvað að “bögga” hann, en ég var STRAX kölluð til skólastjórnans þó að allir vissu hver þetta var sem gerði þetta ( ég´bý á Húsó). Stelpan hafði meira að seigja sagt kennaranum sínum hver þetta var en samt var ég skömmuð og látin sitja eftir fyrir EGGERT! Ég get ekki kvartað við kennarana því þeir myndu ekki taka mark á mér og auk þess er heldur ekki tekið mark á mér heima því að mamma og pabbi trúa kennurunum. Ég þjáist af lesblindu á mjög háu stig en samt láta þeir mig samt lesa upphátt og skamma mig í hver einasta sinn sem ég þarf að stoppa til þess að reyna að sjá orðið. En nú er komið að því, ég er á síðasta séns, svo ef einhver í skólanum dettur eða meiðir sig eða einhver verður fyrir stríðni verður það talið mín sög og ég verð rekin úr skólanum fyrir fullt og allt. En hvað á ég þá að gera? Vinna á fristihúsinu? Mig langar nú til þess að eiga betri frammtíð svo öll ráðð tekin.