Nú stendur yfir listavika í hinum annálaða skóla Menntaskólanum við Sund, þar sem nemendur skólans fá að viðra sína listrænu skoðanir upp um alla veggi skólans. Þetta er orðinn árlegur viðburður hjá MS-ingum og undarlegt að ekki skuli vera listnámsbraut í þessum skóla þar sem nemendurnir eru svona duglegir við að tjá sig á Skólafélagsins og heitir hún www.belja.is , kíkið á'ana. Einnig er komin dagsetning á "85 ballið og verður það haldið á Broadway 1.mars næstkomandi en meira um það seinna……

[Frétt kemur frá www.idan.is]