Áhugamálavefurinn TFA sem er tileinkaður áhugamönnum um hiphop tónlistina og lífstílinn, ætlar að halda djamm í MH á föstudaginn 16. feb. Þar munu koma fram Forgotten, Lores, M.A.T og Total Kayos. Verðið verður aðeins 500 kr og hefjast ósköpin upp úr klukkan 20:30. Fyrir þá sem vilja sækja sér nákvæmari upplýsingar, bendum við á heimasíðuna tfa.is!