Ég hef stundum heyrt fólk tala um það hversu sniðugt það væri að hafa skólaárið lengra og stytta grunnskólann. Sjálfri þykir mér þetta vera hræðileg hugmynd þar sem litlir krakkar geta lítið leikið sér á veturna og íslendingar þurfa bara sumarfrí. Samt finnst mér að það meygi kannski byrja viku fyrr í skólanum og hafa einnar viku vetrarfrí um veturinn í staðinn. HVAÐ FINNST ÞÉR???
Ég tala af reynslu: