Þriðjudaginn 06.febrúar næstkomandi verða tónleikar haldnir í
nemendakjallara Menntaskólans við Sund, þar sem
hljómsveitirnar Kaktus, Luna og Dögun munu halda uppi
góðri stemmningu við rífandi undirtektir menntskælinga.
Fjörið byrjar klukkan 19:30 og að venju er frítt inn fyrir alla sem
hafa áhuga.

Veist þú meira um málið!
Sendu þá inn svar við þessari grein!