Ég var að hugsa hvort það væri ekki betra að skipta bekkjum eftir þroska en eftir aldri? Ég þekki krakka sem mundu ábyggilega fíla sig meira hjá yngri krökkunum. Eða þeir sem eru mjög slakir við að læra að láta þá lækka um bekk. Þeir sem eru snillar að hækka um bekk (ef þeir vilja). Í sumum löndum er þetta svona. Þar fá sumir reynslutíma þeir sem eru lélegastir og ef þeir falla á einhverjum prófum lækka þeir um einn bekk. Hvað finnst ykkur um þetta? Fynnst ykkur að þetta ætti að gilda á íslandi?
Það er næstum ár á milli mér og vinkonunni minni hún á afmæli í janúar en ég í desember (á sama ári). Hún er þroskaðari en ég (ég er soldið viðkvæm)og hún hefði alveg gáfurnar til að vera í 10.bekk. Önnur vinkonan mín á afmæli í maí og hún hefði líka alveg gáfur um að fara í 10. bekk en ég myndi þá ábyggilega fara í 8.bekk. Myndið þið vilja að bekkir væru skiptir eftir þroska og gáfum eða eftir aldri?