Eins og þið sjáið þá nægir ekki 4 diska LOTR af hverri mynd (ofan á skápnum) heldur kaupir hann sér líka fjögurra diska með styttu (niðri). Sá er harður. En mikið er þetta svakalegt safn.
CariDee og Tyra Banks :)
Snilldar karakter úr snilldar þáttum. Þættirnir sem um ræðir eru hinir bresku Big Train sem voru á dagskrá RÚV fyrir nokkrum árum. Ég á von á að eignast þá á DVD fljótlega :D