Hvor finnst ykkur vera betri?Ég verð að segja Fantasia 2000, en það sem lætur hana vera betri en Fantasia er Rhapsody In Blue.
Eru samt báðar frábærar.
Ég og Skarvendus vorum “kvótaðir” á Kick-Ass auglýsingunni á mbl.is og mogganum, Ég hefði viljað frekar að þeir láti mér að vita að ég væri “kvótaður” fyrst en ég er ekkert sár :)
Hank Azaria sem Kjartan (Gargamel) í nýju live-action strumpamyndinni