þessi er soldið erfið en úr hvaða mynd er þetta screenshot ?:P
Svona alltílagi mynd.. Ekki meira en það. Langt langt frá því að vera besta mynd Kevins Smith.. Kannski er það bara ég en bæði Liv Tyler og Ben Affleck fara óstjórnlega í taugarnar á mér sem leikarar, get bara ekki notið þess að sjá þau á skjánum. George Carlin var aftur á móti skemmtilegastur í þessari mynd.
Now And Then er mynd síðan 1995 og skartar Christinu Ricci, Thoru Birch, Gaby Hoffman, Ashleigh Aston Moore, Rosie O'Donnell, Melanie Griffith, Demi Moore og Ritu Wilson í aðalhlutverkum.