Þó að hún fari kannski alveg jafn mikið fyrir brjóstið á fólki í dag eins og hún gerði árið 1973 er hún ennþá mjög óhugnaleg og stenst fullkomnlega tímans tönn.
Jáá þetta eru þættirnir sem koma á undann seríu 4 , eða er í 2 pörtum. Ég er búinn að horfa á þá og þetta var snilld. Þarna sést betur inní skipið Pegasus og björgunarmission sem fer framm hjá þeim sem mun breytast alveg.