uppáhald karakterinn minn úr öllum kvikmynda villainum (nema darth vader) hvernig ætli heath ledger standi sig verður hann illa rasskelltur eða heiðraður?
Stórgóð mynd með Bruno Ganz í hlutverki Hitlers. Mæli með að allir kíki á hana ekki seinna en í gær. Á þessu skjátskoti sjáum við Ulrich Matthes í hlutverki Goebbels.
Jæja þetta er þá DVD safnið mitt. I know it's not much but it's okay. Það stækkar með hverjum mánuði. Samanber ég átti 2 DVD myndir síðustu jól þannig að:P Er stoltust af Rocky Horror útgáfunni minni:) Vantar eina mynd, Death Proof þarna inná.
Endilega segið ykkar skoðun. Skítkast jafn sem óskítkast.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..