Var að sjá þessa og hún var bara alveg ágæt. Endirinn reyndar dáldið bögg en byrjunin var helvíti svöl.
Sam J. Clark, sem leikur Ringo í Neighbours, en hann er söngvari í raunveruleikanum. Hann er í hljómsveit sem heitir Solid White Line.
Þetta er ný mynd sem var að koma í USA eða smá síðan og ég verð að viðurkenna að þetta er ALVEG eins og Lotr !! Ég var pirraður að horfa á þessa mynd, líka útaf því að þetta er alveg eins og lotr og plús þá er vondi gaurinn í leðurjakka og skyrtu og passar ekkert í þetta hlutverk
Jáá ég datt inní það að horfa á Armageddon í gær, og komast bara að því að þessi mynd er mögnuð. Þótt hún sé 10 ára gömul þá er þetta ekki smá góð mynd með svo fullt fullt af góðum leikurum !