Ok, ég ætla núna að gera óbeint framhald af hinni greininni sem ég sennti inn.

Einsog þið líklegast vitið er Valve með anti-cheat vél sem á að vera á öllum serverum, en því miður vantar vélina á suma servera.

Ég fór á nokkra servera og checkaði hvort að það væri Valve-Anti Cheat vélin og hérna eru niðurstöðurnar

Clan [.-=Cobalt=-.] Public v1.5 = Secure
FightClub A CS v1.5 = Secure
FightClub B CS Pro v1.5 = Secure
[Fortress.is - A] Counter-Strike 1.5 = InSecure
[Fortress.is - B] Counter-Strike 1.5 = InSecure
[Fortress.is - C] Counter-Strike 1.5 FF = Secure
-= Hrollur =- = Secure
-= Hrollur 2 =- = Secure
server.gamedome.is = Insecure
[.Simnet.]-[A] = Secure
[.Simnet.]- = Secure
[.Simnet.]-[C] = Secure
[.Simnet.]-[D] = Secure
[.Simnet.]-[E] = Secure
[.Simnet.]-[MANIA] = Secure
[.Simnet.]-[BLAST] = Secure
XOR-Server = Secure

Til þess að sjá hvort að server sé secure eða ekki skal Skrifa Status og ofarlega þar ætti það að koma fram.

Þrátt fyrir að server sé með Valve Anti-Cheat vélina þ´ðir það ekki að það sé ekki hægt að svindla heldur eru minni líkur að svindlara komist inná serverin.

Til að “Enabela” vélina a einfaldlega að endurræsa leikinn (re-hosta) en því miður er ég ekki viss.

Ég veit ekki mikið um þessa vél en það koma af og til upplýsingar á www.counter-strike.net