Americas Army 2.2 komin út. Fyrir þá sem fíla þennan ókeypis leik (me and a fiew good men) þá er komin út patch 2.2 (eða full 2.2). Leikurinn hefur verið mikið endurbættur, fullt af nýjum Special Forces borðum, handsprengjum verið fækkað til að koma í veg fyrir Grenade spamming frá spawni ofl. ofl.

www.americasarmy.com

Nýtt í þessari útgáfu:

Borð:
SF Oasis, flott borð, bjart og gott, mikið action.
SF Taiga, Snjór, læðast, rólegt.

Fyrir þá sem minna vita:
Eins og áður sagði er leikurinn ókeypis, en spilast eingöngu á erlendum serverum, í USA og UK. Ping er í kringum 120-150 og er það vel spilandi þar sem að leikurinn er ekki byggður upp á hraða eða miklum effects.

Vélbúnaðarkrafn er líka ekki eins há og úi mörgum öðrum FPS leikjum.

Leikurinn byggist upp á “Honor” kerfi, og fær maður honor stig fyrir að standa sig vel, en mínus Honor fyrir að t.d. teamkilla. Til að verða hæfur hermaður þarf að fara í gegnum basic þjálfun, svo framhaldsþjálfun, sjúkraskóla, Sniperscool, og svo Special Forces prógram til að fá SF réttindi.

Ég óska eftir leikmönnum sem spila þenna leik on a regular basis. Þeir hinir sömu geta sent á mig póst eða komið á msn @ farturinn@hotmail.com

.IS.PapaFart