Þeir sem stunda þetta áhugamál ennþá hafa kanski tekið eftir því að það eru komnir tveir nýir stjórnendur ég, Andrés í landnemum og Hafdís í Einherjar - Valkyrjan og við ætlum að reyna að gera áhugamálið virkara með öllum tiltækum ráðum.
stjórnandi á /skátar