Nú vil ég fá nokkrar greinar um hvað skátafélögin ykkar gerðu á sumardaginn fyrsta, t.d. á hverfishátíðunum og niðrí bæ.
Leyfilegt er að koma með fleiri en eina grein fyrir sama skátafélag (þ.e. frá mismunandi huganotendum sama skátafélags)

Keppnin hefst í dag og lýkur fimmtudaginn 30. apríl

Þið verðið að setja “Greinakeppni: ” fremst í titil greina