Jæja…þá eru komin úrslit í keppnina. Það var hann Desmond sem vann með Baden-Powell bannernum. Ég hef sent Vefstjóra skilaboð þess efnis um að setja nýja bannerinn inn þannig að við bíðum bara þangað til að hann kemur inn.
http://images.hugi.is/skatar/136899.jpg
Til hamingju með það.
- Á huga frá 6. október 2000