Þar sem bannerinn sem er núna er búinn að vera nokkuð lengi á áhugamálinu og fólk orðið þreytt á honum og svoleiðis þá höfum við ákveðið að efna til bannerkeppni.

Reglurnar eru einfaldar:
1. Stærðin má ekki vera stærri né minni en 245x54px.

2. Bannerinn þarf að tengjast skátastarfi á einhvern hátt.

4. Bannerinn má ekki innihalda nafn áhugamálsins þar sem nafnið kemur sjálfkrafa fyrir neðan.

3. Sendið bannerinn inn sem mynd með nafnið banner_nafn*.

4. Hver notandi má senda inn eins marga bannera og hann vill.

Skilafrestur er fimmtudaginn 1. nóvember.


Þegar skilafrestur rennur út munu stjórnendur velja úr flottustu bannerana og þá verður kosið um þá.


Breytt bara fyrir Sölva:
Verðlaunin eru þau að fá bannerinn efst á áhugamálið.
- Á huga frá 6. október 2000