Þorir þú að vera í skátabúning á prófílmyndunum í þínum skóla?Ég þorði því, stoltur skáti!
        
        Aqua er snjóflóðar og rústaleitarhundur sem er með A gráðu í báðum fögum. Aqua er af  schäfer hundakyni og er hann  aldursforseti leitarhundaflokks og er búin að fara í þó nokkur útköll og hefur staðið sig með prýði.