Besta samloka í heimi! Þar sem við fengum lítið annað en brauð að éta á Roverway ákváðum við Kári að fikta smá. Við bjuggum til Snikkers í brauði :D Þá setur maður hnetusmjör á aðra sneiðina, súkkulaðismjör á hina og svo saltnetur á milli.. Mæli með þessu